Hátíðarkveðja

Halaleikhópurinn sendir ykkur sínar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár.

Við þökkum samstarfið og hlýjuna á liðnu ári. Hlökkum til að sjá ykkur á nýárinu í Halanum.

Í janúar sýnum við áfram Söguna af Joey og Clark, sýningardagar koma hér fljótlega.

29. janúar frumsýnum við Stræti eftir Jim Cartwright í leikstjórn og leikgerð Guðjóns Sigvaldasonar.