Aðalfundur Halaleikhópsins 2025 verður haldinn miðvikudaginn 30. apríl kl. 19.30 í Halanum Hátúni 12
Halaleikhópurinn sýnir um helgina leiklesturssýninguna Kokteil eftir Guðjón Sigvaldason sem einnig leikstýrir. Sex sprækir Halar leika / leiklesa sumir eru splunkunýir á sviðinu aðrir reynslunni ríkari.
Sýningar verða laugardaginn 1. mars 2025 kl. 20.00, sunnudaginn 2. mars kl.17.00 og sunnudaginn 9. mars kl.17.00.
Miðasala í síma 8975007 og á midasala@halaleikhopurinn.is
Halaleikhópurinn skipuleggur leiklestra af ýmsu tagi í vetur/vor.
Í tilefni að því sendir hópurinn eftirfarandi skilaboð til allra sem áhuga kunna að hafa:
Er langt síðan þú hefur stigið á svið ?
Blundar bakterían í þér ennþá ?
Á dagskrá Halaleikhópsins í vetur er ætlunin að vera með leiklestra af ýmsu tagi. Í tilefni að því leitum því eftir:
Vefur unninn af Hugríki.is