Aðalfundur Halaleikhópsins 2021 Verður haldinn mánudaginn 3. maí. kl. 19.30 í Halanum Hátúni 12.
Aðalfundur Halaleikhópsins 2020 verður haldinn 16. september í Halanum kl. 19.30
Í ljós aðstæðna þá hefur stjórn Halaleikhópsins ákveðið á Zoom fundi, að fresta aðalfundi sem samkv. lögum á að fara fram í maí ár hvert.
Dagsetning verður auglýst síðar en líklega verður það fyrripart september.
Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson leikstjóri og Hanna Margrét Kristleifsdóttir formaður skrifa undir starfssamning í Halanum. Guðmundur ætlar að leikstýra Halaleikhópnum í vetur.
Fyrir valinu varð leikritið Makalaus sambúð. Almenn gleði er hjá leikhópnum með leikstjóra og leikrit.
Vefur unninn af Hugríki.is