Fréttir úr starfsemi Halaleikhópsins

  • Aðalfundur Halaleikhópsins 2024
    14 / 04 2024

    Aðalfundur Halaleikhópsins 2024 verður haldinn mánudaginn 15 apríl kl. 19.00 í Halanum Hátúni 12.
    Boðið verður uppá Gullassúpu og brauð í upphafi fundar.

Nýlegar uppsetningar Halaleikhópsins

Staðsetning

Halinn leikhús Halaleikhópsins er í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12 inngangur 3, 105 Reykjavík.

Gengið er inn að norðanverðu þar sem stendur Sundlaug og dagvist fyrir ofan dyrnar.

Halaleikhópurinn, Hali, Hátún 12, 105 Reykjavík

 

 

 

Vefur unninn af Hugríki.is

    Back to top