Formaður Sóley Björk Axelsdóttir
Gjaldkeri Kristín Margrét Bjarnadóttir
Ritari Ása Hildur Guðjónsdóttir
Meðstjórnandi Hanna Margrét Kristleifsdóttir
Varastjórn
Guðríður Ólafs Ólafíudóttir
Dagrún María Wíum
Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir
Á myndina vantar Dagrúnu Maríu
Aðalfundur Halaleikhópsins 2024 verður haldinn mánudaginn 15 apríl kl. 19.00 í Halanum Hátúni 12.
Boðið verður uppá Gullassúpu og brauð í upphafi fundar.
8. mars frumsýnir Halaleikhópurinn gamanleikritið Kirkjugarðsklúbbinn eftir Ivan Menchell, leikstjóri er Pétur Eggerz.
Leikritið fjallar af einstakri næmni og kímni um þrjár miskátar ekkjur sem komnar eru á efri ár. Þær hafa verið vinkonur árum saman og hafa nú misst lífsförunauta sína. Hver og ein þeirra hefur fundið sína leið til þess að takast á við sorgina. Lífið heldur áfram þrátt fyrir allt. Einu sinni í mánuði fara vinkonurnar saman í kirkjugarðinn að vitja leiða eiginmannanna. Dag nokku...
Halaleikhópurinn sendir ykkur hugheilar óskir um gleðilega hátíð og farsæld á nýju ári.
Við þökkum samstarfið og hlýjuna á liðnu ári. Hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári í Halanum.
Vefur unninn af Hugríki.is