Fréttir úr starfsemi Halaleikhópsins

 • Ný stjórn Halaleikhópsins
  10 / 05 2018

  Á aðalfundi Halaleikhópsins 7. maí 2018 var kosin ný stjórn:

  Formaður Hanna Margrét Kristleifsdóttir
  Varaformaður Stefanía Björk Björnsdóttir
  Gjaldkeri Herdís Ragna Þorgeirsdóttir
  Ritari Ása Hildur Guðjónsdóttir
  Meðstjórnandi Kristinn Sveinn...

 • Bíókvöld miðvikudaginn 9. maí
  4 / 05 2018

  Bíókvöld verður miðvikudaginn 9. maí kl. 20.00.

  Sýnd verður upptaka af Sjöundá - Svartfugl eftir Gunnar Gunnarsson í leikstjórn Ágústu Skúladóttur. Halaleikhópurinn frumsýndi Sjöundá 5. feb....

Nýlegar uppsetningar Halaleikhópsins

Staðsetning

Halinn leikhús Halaleikhópsins er í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12, 105 Reykjavík.

Gengið er inn að norðanverðu þar sem stendur Sundlaug og dagvist fyrir ofan dyrnar.

Halaleikhópurinn, Hali, Hátún 12, 105 Reykjavík

 

 

 

Vefur unninn af Hugríki.is

  Back to top