Skemmtidagskrár, einþáttungar og samvinnuverkefni:

Skemmtidagskrár, einþáttungar og samvinnuverkefni:

Stuttverkahátíð 24.-26. mars 2017
3 stuttverk og lifandi tónlist heldur lífi í salnum á milli atriða.

Sagnaskemmtun
Sunnudaginn 19. október 2014. Leikstjóri Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir. Haldið í kjölfar námskeiðs í sagnalist.

Á Góðum degi
Eftir Jón Benjamín Einarsson í leikstjórn Gunnars Gunnarssonar Gunsó.
Sýnt á Hlemmi á menningarnótt 24. ágúst 2013

Haustflensa 21. og 24. okt. 2011.
Sýnd var Snyrting eftir Nínu Björk Jónsdóttir og Þanþol eftir Huldu Hákonardóttur í leikstjórn Gunnars Gunnarssonar. Einnig voru sýndir 5 þættir úr Heilsugæslunni eftir Lýð Árnason, í leikstjórn Margrétar Sverrisdóttur og Odds Bjarna Þorkelssonar.

Einþáttungahátíð BÍL 29. apríl 2011
Snyrting
eftir Nínu Dögg Jónsdóttir sýnt á einþáttungahátíð BÍL 29. apríl 2011. Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ.

Vorhristingur stuttverkadagskrá 14. og 16 maí. 2010.
Aftur á Svið eftir Fríðu Bonnie Andersen í leikstjórn Árna Salomonssonar.
Snemma beygist krókurinn eftir Nínu Björk Jónsdóttur, leikstjóri Árni Salomonsson.
Reköldin. Fluttur var 4. svið úr nýrri íslenskri óperu Reköldin eftir Dag Sigurðarson og Einar Melax. Leikstjórn: Einar Melax og Gunnar Gunnarsson, Gunsó.
Auk fleiri skemmtiatriða.

Haustleikur 2009 stuttverkadagskrá 17. og 18. okt. 2009.
Bara bíða eftir Júlíu Hannam, leikstjóri Gunnar Gunnarsson.
Þykist þú eiga veski eftir Fríðu Bonnie Andersen, leikstjóri Árni Salomonsson.
Prinsipp eftir Örn Alexandersson, leikstjóri Árni Salomonsson.
Hærra minn guð til þín eftir Ylfu Mist Helgadóttur, leikstjóri Gunnar Gunnarsson. En það var líka sýnt á „Margt smátt" stuttverkahátíð BÍL í Félagsheimili Seltjarnarness 10. okt. 2009.

Kaffileikhús 21. maí og 1. júní 2009. Stuttverkadagskrá.
Miðvikudagur í Helvíti, eftir Ármann Guðmundsson, leikstjóri Gunnar Gunnarsson, Gunsó.
Bara Tjilla eftir Jónínu Leósdóttur, leikstjóri Gunnar Gunnarsson, Gunsó.
Einleikur fyrir höfund og leikara, eftir Benóný Ægisson, leikstjóri Gunnar Gunnarson, Gunsó.
Hjólastólasveitin með Kókosbollu HÓ Ó PÓNÓ, leikstjóri Ágústa Skúladóttir.
Tónlistaratriði: Nafla - Jón, Lister, Tobias og Daníel og Dúó Gísla Blikk.

Margt smátt, stuttverkahátíð BÍL
Hærra minn guð til þín
eftir Ylfu Mist Helgadóttur, leikstjóri Gunnar Gunnarson sýnt á „Margt smátt“ stuttverkahátíð BÍL í Félagsheimili Seltjarnarness 10. okt. 2009.

Kaffileikhús 12. og 14. okt. 2007.
Afrakstur leiklistarnámskeiðs „Sólóstund leikarans" í umsjón Ágústu Skúladóttur.
Hvað drap asnann eftir Ármann Guðmundsson í leikstjórn Eddu V. Guðmundsdóttur.
Og flutt ljóðið „Breikkið hliðið“ eftir Tor Ottar Kvam í þýðingu Steinunnar Harðardóttur

„Margt smátt" stuttverkahátíð
Uppihvað?
, uppistand sem Hjólastólasveitin sýndi á Margt smátt" stuttverkahátíð í Borgarleikhúsinu í samvinnu við BÍL 6. okt. 2007

15 ára afmæli Halaleikhópsins
Hvað drap asnann
eftir Ármann Guðmundsson í leikstjórn Eddu V. Guðmundsdóttur
Frumsýnt 29. sept. 2007 þegar Halaleikhópurinn hélt uppá 15 ára afmæli sitt.

„List án landamæra" Listahátíð í Borgarleikhúsinu 30. apríl 2007.
Sýndum brot úr Batnandi manni og atriðið úr Þjóðarsálinni

Þjóðarsálin
Hópur frá Halaleikhópnum tók þátt í Þjóðarsálinni, karnivalísku spunaverki í leikstjórn Sigrúnar Sólar Ólafsdóttur í samvinnu við Einleikhúsið
Frumsýnt 24. feb. 2007 í Reiðhöll Gusts

„List án Landamæra" Listahátið í Borgarleikhúsinu 1. maí 2006.
Sýndum brot úr Pókók

„Margt smátt" stuttverkahátíð
Portrett
eftir Magnús Guðmundsson og Örn Axelsson. Leikstjóri Kristinn Guðmundsson.
Sýnt 23. okt 2004. á „Margt smátt" stuttverkahátíð í Borgarleikhúsinu í samvinnu við BÍL

10 ára afmæli Halaleikhópsins
Kaffileikhús
í tilefni 10 ára afmælis Halaleikhópsins síðasta vetrardag 2002.
Fjöldi stuttverka og örverka í leikstjórn hópsins

Skemmtidagskrá í tilefni sumarkomu.
Bögglauppboðið eftir Kristínu R. Magnúsdóttur og ýmis skemmtiatriði fléttuð inn á milli. Leikstjóri Edda V. Guðmundsdóttir
Sýnt 26. apríl og 1. maí 2002

Á furðuslóðum. Tveir einþáttungar.
Á rúmsjó eftir Slawomir Mrozek og Jóðlíf eftir Odd Björnsson. Leikstjóri Guðmundur Magnússon. Frumsýnt 28. okt. 1994

Gamalt og nýtt með kaffinu.
Skemmtidagskrá, Ævintýri á gönguför í Þórsmörk ofl. eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur í leikstjórn höfundar. Frumsýnt 19. feb. 1994

Leiklistarnámskeið

Leiklistarnámskeið hafa verið með reglulegu millibili allt frá stofnun félagsins.

  • 2014 Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir
  • 2010 Margrét Sverrisdóttir og Oddur Bjarni Þorkelsson
  • 2008 Þröstur Guðbjartsson
  • 2007 Ágústa Skúladóttir „Sólóstund Einleikarans“
  • 2006 Ármann Guðmundsson
  • 2005 Ármann Guðmundsson
  • 2004 Guðjón Sigvaldason
  • 2003 Guðjón Sigvaldason