Á furðuslóðum 1995

Tveir einþáttungar:

Á rúmsjó

Jóðlíf

Eftir Slawomir Mrozek Eftir Odd Björnsson
Í þýð.: Bjarna Benediktssonar  
   
Leikstjóri: Guðmundur Magnússon

Úr leikskrá:

Nú er að hefjast þriðja leikár Hala-leikhópsins. Þegar ákvarða skyldi verkefni var tvennt haft í huga: að virkja sem flesta af starfandi félögum og að hægt væri að sýna hluta sýningarinnar sem víðast. Velunnarar félagsins hafa svo oft óskað eftir að fá „eitthvað frá Hala-leikhópnum”.

Ákveðið var því að sýna nú tvo einþáttunga, sem væru mislangir, mis mannfrekir, en hefðu þó eitthvað það sameiginlegt að þeir gengju sem heilsteypt sýning.

Fyrir valinu urðu þeir einþáttungar sem við sjáum hér: „Á rúmsjó” og „Jóðlíf”

 

Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir og Valerie Harris í hlutverkum sínum í Jóðlífi

Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir og Valerie Harris í hlutverkum sínum í Jóðlífi

     

Ingólfur Birgisson Árni Salomónsson, Jón Stefánsson og Kristinn Guðmundsson í Á rúmsjó

Ingólfur Birgisson Árni Salomónsson, Jón Stefánsson og Kristinn Guðmundsson í Á rúmsjó

 

Þættirnir eiga það sameiginlegt að gerast á óvenjulegum stað; í móðurlífi og á skipbrotsmannafleka, auk þess sem fyndnin er aldrei langt undan.

Þrátt fyrir að enn hafi ekki verið ákveðið næsta verkefni má fastlega gera ráð fyrir fleiri skemmtilegum sýningum á vegum hópsins, því Hala-leikhópurinn stefnir að fleiri sýningum í vetur.

 

Persónur og leikendur:

Á rúmsjó Jóðlíf
   
Sá feiti: Kristinn G. Guðmundsson 1. jóð: Valerie Harris
Sá venjulegi: Jón Stefánsson forfallaleikari: Sophie Jonasson
forfallaleikari: Ingólfur Birgisson 2.jóð: Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir
Sá litli: Árni Salomonsson forfallaleikari: Marie Jonasson
Bréfberinn: Ingólfur Birgisson    
  og Ómar Bragi Walderhaug    
Þjónustan: Sigríður Ósk Geirsdóttir    

 

Leikmyndir: Valerie Harris
Lýsing: Vilhjálmur Hjálmarsson
Umsjón með búningum: Kristinn G. Guðmundsson
Saumaskapur: Elín Jónsdóttir
  Guðbjörg Halla Björnsdóttir
  Anna Jónsdóttir

 

Halaleikhópurinn fór með „Á furðuslóðum” til Akureyrar og sýndi í Deiglunni tvær sýningar 26. nóv. 1995

Allur ágóði af síðustu sýningunni rann í minningarsjóð Jóhanns Péturs Sveinssonar

Eftirfarandi hafa styrkt þessa sýningu Halaleikhópsins og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir