Halaleikhópurinn sýnir um helgina leiklesturssýninguna Kokteil eftir Guðjón Sigvaldason sem einnig leikstýrir. Sex sprækir Halar leika / leiklesa sumir eru splunkunýir á sviðinu aðrir reynslunni ríkari.
Sýningar verða laugardaginn 1. mars 2025 kl. 20.00, sunnudaginn 2. mars kl.17.00 og sunnudaginn 9. mars kl.17.00.
Miðasala í síma 8975007 og á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.