Aðalfundi frestað fram á haust í ljósi aðstæðna

Í ljós aðstæðna þá hefur stjórn Halaleikhópsins ákveðið á Zoom fundi, að fresta aðalfundi sem samkv. lögum á að fara fram í maí ár hvert.

Dagsetning verður auglýst síðar en líklega verður það fyrripart september.