Ný stjórn Halaleikhópsins

 Stjórn Halaleikhópsins 2018

Á aðalfundi Halaleikhópsins 7. maí 2018 var kosin ný stjórn:

  • Formaður Hanna Margrét Kristleifsdóttir
  • Varaformaður Stefanía Björk Björnsdóttir
  • Gjaldkeri Herdís Ragna Þorgeirsdóttir
  • Ritari Ása Hildur Guðjónsdóttir
  • Meðstjórnandi Kristinn Sveinn Axelsson

Í varastjórn voru kosin til tveggja ára

  • Þröstur Jónsson 
  • Þröstur Steinþórsson.

Til eins árs

  • Guðríður Ólafs Ólafíudóttir.