Aðalfundur Halaleikhópsins 18. maí 2019

Logo - Halaleikhópurinn

Aðalfundur Halaleikhópsins 2019 veður haldinn laugardaginn 18. maí. kl. 14.00. í Halanum

 

Dagskrá aðalfundar:

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
  2. Inntaka nýrra félaga.
  3. Skýrsla stjórnar.
  4. Afgreiddir endurskoðaðir reikningar félagsins.
  5. Afgreiðsla tillagna sem borist hafa fundinum, svo sem lagabreytingar. 6. Starfsemi næsta leikárs.
  6. Kosning í stjórn og varastjórn.
  7. Önnur mál

Kaffi og kruðerí verður á fundinum og nýjir félagar velkomnir.

Kjósa þarf varaformann, gjaldkera, meðstjórnanda og einn í varastjórn.
Við vekjum athygli á því að einungis skuldlausir félagar geta kosið.

Kveðja Stjórnin