Bíókvöld miðvikudaginn 9. maí

Bíókvöld verður miðvikudaginn 9. maí kl. 20.00.

Sýnd verður upptaka af Sjöundá - Svartfugl eftir Gunnar Gunnarsson í leikstjórn Ágústu Skúladóttur. Halaleikhópurinn frumsýndi Sjöundá 5. feb. 2010.

Nánar um sýninguna hér: Sjöundá