Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson leikstýrir Makalausri sambúð

Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson leikstjóri og Hanna Margrét Kristleifsdóttir formaður skrifa undir starfssamning í Halanum. Guðmundur ætlar að leikstýra Halaleikhópnum í vetur.

Fyrir valinu varð leikritið Makalaus sambúð. Almenn gleði er hjá leikhópnum með leikstjóra og leikrit.

Æfingar hefjast í janúarbyrjun