Félagsfundur verður haldinn laugardaginn 29. sept. kl. 15.00 í Halanum Hátúni 12.
Nýráðinn leikstjóri Sigrún Valbergsdóttir kemur og kynnir sig og verkefni næsta vetrar. Og segir okkur hvernig hún mun haga starfinu í vetur. Því er mikilvægt að allir sem langa til að vera með komi og hlusti og ræði svo við leikstjórann.