Fréttir

Í dag er alþjóðlegur dagur leiklistarinnar
Í dag 27. mars er alþjóðlegur dagur leiklistarinnar
Halaleikhópurinn óskar öllu leiklistarfólki til hamingju með daginn

Sýningum á 10 litlum strandglópum er lokið
Sýningum á 10 litlum strandglópum er lokið. Við þökkum fyrir móttökurnar.
Nánari upplýsingar um sýninguna má finna HÉR
Gagnrýni um sýninguna má finna á vefnum leiklist.is: Tíu litlir strandaglópar