Aðalfundur Halaleikhópsins 2016 verður haldinn í Halanum Hátúni 12, þriðjudaginn 17. maí kl. 20.00
Kaffi og kruðerí verður á fundinum og nýjir félagar velkomnir.
Við vekjum athygli á því að einungis skuldlausir félagar geta kosið. Hægt verður að greiða félagsgjöldin á fundinum en við verðum ekki með posa.