Spilakvöld 6. apríl

Þann 6. apríl ætlum við að halda annað spilakvöld. Nóg af borðspilum verða á staðnum, en ef einhver er með uppáhalds spil má sá hinn sami koma með það með sér.

Við byrjum að spila klukkan 20:00, eða átta.

Bestu kveðjur
Nefndin