Akkur styrkir Halaleikhópinn

26. apríl hlaut Halaleikhópurinn 300.000 kr. styrk frá Akk styrktar- og menningarsjóðs vélstjóra og málmtæknimanna. Kunnum við þeim bestu þakkir fyrir stuðningurinn er okkur mikils virði. 

Akkur logo