Aðalfundur Halaleikhópsins 2023 verður haldinn fimmtudaginn 13. apríl kl. 20.00 í Halanum Hátúni 12.
Dagskrá aðalfundar:
- 1. Kosning fundarstjóra og fundarrit
- 2. Inntaka nýrra féla
- 3. Skýrsla stjórnar.
- 4. Afgreiddir endurskoðaðir reikningar félagsins.
- 5. Afgreiðsla tillagna sem borist hafa fundinum, svo sem lagabreytin
- 6. Starfsemi næsta leikárs.
- 7. Kosning í stjórn og varastjórn.
- 8. Önnur mál
Kjósa þarf: varaformann, gjaldkera, meðstjórnanda og einn varamann.
Við viljum hvetja félaga til að gefa kost á sér í þau störf sem þarf að kjósa um. Þannig geta félagsmenn fengið betri innsýn í starfsemina.
Við vekjum athygli á því að einungis skuldlausir félagar geta kosið.
Kaffiveitingar verða á fundinum.
Nýjir félagar velkomnir.
Kveðja Stjórnin
Mynd: Leikhópurinn og fleiri sem koma að leiksýningunni Obbosí, eldgos! ásamt Forseta Íslands.