Halaleikhópurinn verður með stuttverkadagskrá 21. og 23. okt. 2011
Sýnd verða 7 stuttverk:
Snyrting eftir Nínu Björk Jónsdóttur í leikstjórn Gunnars Gunnarssonar, Gunsó.
Leikarar: Úlfhildur Jóna Þórarinsdóttir og Telma Kjartansdóttir.
Þanþol eftir Huldu Hákonardóttur í leikstjóri Gunnars Gunnarssonar, Gunsó.
Leikari: Daníel Þórhallsson.
5 Þættir úr Heilsugæslunni eftir Lýð Árnason, í leikstjórn Margrétar Sverrisdóttur og Odds Bjarna Þorkelssonar.
Allt of hátt:
Læknir: Silja Kjartansdóttir
Stressbolti: Kolbeinn Jes Vilmundarson
Gáð til veðurs:
Læknir: Leifur Leifsson
Guðjón: Þröstur Jónsson
Samvinnuverkefni:
Ari: Gunnar Freyr Árnason
Ninna læknir: Úlfhildur Jóna Þórarinsdóttir
Verkefni fyrir sérfræðing:
Móðir: Stefanía Björk Björnsdóttir
Læknir: Örn Sigurðsson
Greinir: Gunnar Freyr Árnason
Píslarganga
Davíðina: Björk Guðmundsdóttir
Friðrik læknir: Kristinn Sveinn Axelsson
Símsvari: Margrét Sverrisdóttir
Halabandið flytur lög milli þátta:
Einar Andrésson hljómborð
Stefán Kristinsson hljómborð
Sigurjón Matthíasson bassi
Ásta Dís Guðjónsdóttir söngur
Kolbrún Stefánsdóttir söngur
Guðfinna Ásgeirsdóttir söngur