15 ára afmæli Halaleikhópsins 27. sept. 2007
Hér er mynd af heiðursfélögum Halaleikhópsins ásamt fleirum. frá vinstri: Vilhjálmur Hjálmarsson í hlutverki Dolla trúðs og veislustjóra. Guðmundur Magnússon sem var gerður að heiðursfélaga. Kristín Bjarnadóttir ekkja Sigurðar heitins Björnssonar en minning hans var heiðruð, Benedikt Alexandersson frændi Ómars Braga Walderhaug en hann var líka gerður að heiðursfélaga og sendi frænda sinn í sinn stað. Ásdís Úlfarsdóttir formaður Halaleikhópsins og Steindór Hjörleifsson fyrsti heiðursfélagi okkar.
Haldið var uppá afmælið 29. sept. 2007 með veglegri dagskrá:
Vilhjálmur Hjálmarsson var veislustjóri Hanna Margrét Kristleifsdóttir flutti ljóðið „Breikkið hliðið“ eftir Tor Ottar Kvam í þýðingu Steinunnar Harðardóttur.
Hanna Margrét Kristleifsdóttir
Frumflutt var leikritið „ Hvað drap asnann“ eftir Ármann Guðmundsson í leikstjórn Eddu V. Guðmundsdóttur.
Leikendur voru:
Ásdís Úlfarsdóttir
María Jónsdóttir
Stefanía Björk Björnsdóttir
Ágústa Skúladóttir leikstjóri kynnti afrakstur námskeiðs sem bar yfirskriftina „Sólóstund leikarans“ og fór fram í september. Þaðan komu fram 8 uppistandarar:
Guðríður ÓlafsdóttirUppistandarar: | Guðný Alda Einarsdóttir |
Guðríður Ólafsdóttir | |
Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir | |
Kristinn Guðmundsson | |
Kristín R. Magnúsdóttir | |
Leifur Leifsson | |
Sóley Björk Axelsdóttir | |
Örn Sigurðsson | |
Hljóðmynd: | Ása Hildur Guðjónsdóttir |
Hljóðstjórn: | Elísa Ósk Halldórsdóttir |
Ljósahönnun og stjórn: | Magnús Addi Ólafsson |
Ljósahönnun: | Vilhjálmur Hjálmarsson |
Halaleikhópurinn gaf sjálfum sér tölvuljósaborð og ljósabúnað í afmælisgjöf, sem var vígður á afmælinu. Einnig var vígt hljóðkerfi sem Einar Andrésson gaf Halaleikhópnum.
Frumkvöðlar að stofnun leikfélagsins voru heiðraðir.
Guðmundur Magnússon og Ómar Bragi Walderhaug voru gerðir að heiðursfélögum og minning Sigurðar heitins Björnssonar var heiðruð.
Að lokum var boðið til kaffiveislu í sal Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu.
Sérstakar þakkir fá:
Ágústa Skúladóttir, Ármann Guðmundsson, Edda V. Guðmundsdóttir, Einar Andrésson og Vilhjálmur Hjálmarsson.
Eftirtaldir aðilar veittu styrki til kaupa á ljósaborðinu og búnaði auk þess sem Halaleikhópurinn aflaði á annan hátt:
Minningarsjóður Margrétar Björgólfsdóttur |
Reykjavíkurborg |
Kaupþing | Menningasjóður Glitnis |
Orkuveita Reykjavíkur | Glaxo Smith Kline |
Straumur-Burðarás Fjárfestingabanki | Ice Pharma hf. |
Sundlaugin í Laugardal | Á.T.V.R |
Smith og Norland hf. | Hitaveita Suðurnesja |
Nói Siríus | Rarik hf. |
Selecta fyrirtækjaþjónusta ehf. | Rolf Johansen & Co ehf. |
Efling stéttarfélag | Litlaprent ehf. |
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis | Vinnumálastofnun |
Umslag ehf. | Eignamiðlun ehf. |
Garðabær | Álafoss ehf. |
Fasteignasala Mosfellsbæjar ehf. | Saxhóll ehf. |
Verðbréfaskráning Íslands hf. | Sjúkraþjálfunin Heil og sæl ehf. |
Guðmundur Arason ehf. Smíðajárn | SÍBS |