Haustleikur 2009

Haustleikur Halaleikhópsins voru haldnir laugardaginn 17. okt. kl. 20.00 og sunnudaginn 18. okt. kl. 17.00.

Sýnd voru fjögur íslensk stuttverk og flutt tónlistaratriði milli atriða. Tveir félaga Árni Salomonsson og Gunnar Gunnarson, Gunsó leikstýrðu.

Í hléinu voru seldar vöfflur, kaffi og gos.

Miðaverð var 1000 kr.
Miðasala varí síma 862-4276 og á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Bara bíða

Höfundur Júlía Hannam
Leikstjóri Gunnar Gunnarsson, Gunsó
Leikarar:  
Árný Hanna Margrét Kristleifsdóttir
Birna Margrét Lilja Arnarsdóttir
Finnur Sólberg R. Haraldsson
Daníel Daníel Þórhallsson
Einar Tobias Hausner
Starfsmaður Þröstur Jónsson
Starfsmaður Telma Kjartansdóttir
Starfsmaður Silja Kjartansdóttir

Þykist þú eiga veski

Höfundur Fríða Bonnie Andersen
Leikstjóri Árn Salomonsson
Leikarar:  
Maður Kristinn S. Axelsson
Kona Sóley B. Axelsdóttir
Lögga Þröstur Steinþórsson

Hærra minn guð til þín eða prívat hagsmunir eiga ekki við hér

Höfundur Ylfa Mist Helgadóttir
Leikstjóri Gunnar Gunnarsson, Gunsó
Leikarar:  
Kona Ásdís Úlfarsdóttir
Ekkill Daníel Þórhallsson
Prestur Þröstur Jónsson
Orgelleikari Einar Andrésson
Útfararstjóri Tobias Hausner
Flautuleikari Auður Birgisdóttir
Kirkjugestir: Björk Guðmundsdóttir
  Kristinn S. Axelsson
  Margrét Lilja Arnarsdóttir
  Hekla Bjarnadóttir
  Silja Kjartansdóttir
  Telma Kjartansdóttir
Meðhjálpari Sólberg R. Haraldsson
Kór: Einar Melax
  Sigurbjörg Halldórsdóttir
  Guðfinna Ásgeirsdóttir
  Guðrún Stefánsdóttir
   
Lýsing: Magnús Addi Ólafsson

Prinsipp

Höfundur Örn Alexandersson
Leikstjóri Árni Salomonsson
Leikarar:  
Kona Hanna Margrét Kristleifsd.
Maður Arnar Ágúst Klemensson

Tónlistaratriði flytja: Daníel Þórhallson Tobias Hausner

Hljómsveitin Napoleon: Hlynur Þór Hörður Már Sindri Már Björk Allt tónlistarfólkið mun síðast sameinast í flutningi á Smávinir fagrir

Hærra minn guð til þín var líka sýnt á stuttverkahátíð BÍL 10. okt. 2009. Sjá má umfjöllun um það hér

Ýmsir aðrir lögðu hönd á plóg við þetta verkefni og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir:
Ása Hildur Guðjónsdóttir
Einar Andrésson
Elísa Ósk Halldórsdóttir
Arndís Guðmarsdóttir
Kristín M. Bjarnadóttir

Sérstakar þakkir fá:
Unnur María Sólmundardóttir
Sigríður Kristmanns
Sigrún Ósk Arnardóttir
Lögreglan í Reykjavík