Á góðum degi

Á góðum degi eftir Jón Benjamín Einarsson
Leikstjóri er Gunnar Gunnarsson, Gunsó
Frumsýnt á Hlemmi á menningarnótt 24. ágúst 2013

HALALEIKHÓPURINN sýnir í samvinnu við PEÐIÐ leikverkið "Á GÓÐUM DEGI" á Hlemmi á Menningarnótt 24. ágúst 2013.
Verkið tekur u.þ.b. 30 mínutur í flutningi og verða sýndar þrjár sýningar kl. 13.00, 15.00 og 17.00.
Höfundur er Jón Benjamín Einarsson.
Leikstjóri er GUNSÓ.
Leikarar eru Gísli Olason Kærnested og Hermann Jónsson.

 

Um verkið:

Eru alltaf gleðifundir þegar tveir fyrrverandi skólafélagar hittast eftir 20 ár ?
Við sjáum hvað skeður þegar eigandi nærfataverslunar á Laugaveginum fær óvænta heimsókn í búðina, af illa þokkuðum skólabróður.

 

agodumdegi plakat

 

Þátttakendur í uppsetningunni:

Höfundur Jón Benjamín Einarsson
Leikstjóri Gunnar Gunnarsson, Gunsó
Aðstoðarleikstjóri Stefanía Björk Björnsdóttir
   

Leikarar:

 
Guðbjartur Hermann Jónsson
Bergur Gunnar Ólason Kærnested
   

Aðrir:

 
Förðun Harpa Ingólfsdóttir
Hár og skegg Haraldur Davíðsson
Leikmynd Hrefna H. Guðlaugsdóttir
Arnar Stefánsson
Elísa Ósk Halldórsdóttir
Gunsó 
Leikmunir Arnar Klemensson
Arnar Stefánsson
Einar Andrésson
Gunsó
Hvíslarar á æfingum Arnar Klemensson
Stefanía Björk Björnsdóttir
Myndataka Stefanía Björk Björnsdóttir
Guðríður Ólafsdóttir
Tónlist Stuðmenn
Grafík og leikskrá Elísa Ósk Halldórsdóttir
Vefsíðustjóri Ása Hildur Guðjónsdóttir
Framkvæmdastjóri sýningar Gunnar Gunnarsson, Gunsó

 

Þakkir fá:
Hagkaup, Strætó B.S., Reykjavíkurborg, Ísloft ehf., Valgeir Valgeirsson, Úlfur Einarsson.

Sérstakar þakkir veitum við:
Gíju Hólmgeirsdóttur, Karen Maríu Jónsdóttur og Hans Heiðari Tryggvasyni hjá Reykjavíkurborg sem greiddu veg sýningarinnar hratt og örugglega.

 

Myndagallerý:

  • Agodumdegi3
  • Agodumdegi1
  • Agodumdegi10
  • Agodumdegi11
  • Agodumdegi12
  • Agodumdegi13
  • Agodumdegi14
  • Agodumdegi15
  • Agodumdegi4
  • Agodumdegi5
  • Agodumdegi6
  • Agodumdegi7
  • Agodumdegi8
  • Agodumdegi9