Á góðum degi eftir Jón Benjamín Einarsson
Leikstjóri er Gunnar Gunnarsson, Gunsó
Frumsýnt á Hlemmi á menningarnótt 24. ágúst 2013
HALALEIKHÓPURINN sýnir í samvinnu við PEÐIÐ leikverkið "Á GÓÐUM DEGI" á Hlemmi á Menningarnótt 24. ágúst 2013.
Verkið tekur u.þ.b. 30 mínutur í flutningi og verða sýndar þrjár sýningar kl. 13.00, 15.00 og 17.00.
Höfundur er Jón Benjamín Einarsson.
Leikstjóri er GUNSÓ.
Leikarar eru Gísli Olason Kærnested og Hermann Jónsson.
Um verkið:
Eru alltaf gleðifundir þegar tveir fyrrverandi skólafélagar hittast eftir 20 ár ?
Við sjáum hvað skeður þegar eigandi nærfataverslunar á Laugaveginum fær óvænta heimsókn í búðina, af illa þokkuðum skólabróður.
Þátttakendur í uppsetningunni:
Höfundur | Jón Benjamín Einarsson |
Leikstjóri | Gunnar Gunnarsson, Gunsó |
Aðstoðarleikstjóri | Stefanía Björk Björnsdóttir |
Leikarar: |
|
Guðbjartur | Hermann Jónsson |
Bergur | Gunnar Ólason Kærnested |
Aðrir: |
|
Förðun | Harpa Ingólfsdóttir |
Hár og skegg | Haraldur Davíðsson |
Leikmynd | Hrefna H. Guðlaugsdóttir Arnar Stefánsson Elísa Ósk Halldórsdóttir Gunsó |
Leikmunir | Arnar Klemensson Arnar Stefánsson Einar Andrésson Gunsó |
Hvíslarar á æfingum | Arnar Klemensson Stefanía Björk Björnsdóttir |
Myndataka | Stefanía Björk Björnsdóttir Guðríður Ólafsdóttir |
Tónlist | Stuðmenn |
Grafík og leikskrá | Elísa Ósk Halldórsdóttir |
Vefsíðustjóri | Ása Hildur Guðjónsdóttir |
Framkvæmdastjóri sýningar | Gunnar Gunnarsson, Gunsó |
Þakkir fá:
Hagkaup, Strætó B.S., Reykjavíkurborg, Ísloft ehf., Valgeir Valgeirsson, Úlfur Einarsson.
Sérstakar þakkir veitum við:
Gíju Hólmgeirsdóttur, Karen Maríu Jónsdóttur og Hans Heiðari Tryggvasyni hjá Reykjavíkurborg sem greiddu veg sýningarinnar hratt og örugglega.
Myndagallerý: