Nú er hann sjöfaldur

Nú er hann sjöfaldur - stuttverkadagskrá.
Leikstjóri er Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson.
Frumsýnt 14. febrúar 2020

Sýnd verða verkin: Hverjir voru hvar, Gamli vinur og Kaffi og með því eftir Guðmund Lúðvík Þorvaldsson. Lokakeppnin eftir Halldór Magnússon, Kurteisi eftir Don Ellione, Verkið eftir Örn Alexandersson, Aftur á svið eftir Fríðu Bonnie Andersen. Höfundarnir eiga það sameiginlegt að starfa innan raða BÍL eins og Halaleikhópurinn.

Stikla

 

Leikarar

Fjóla Hersteinsdóttir
Fjóla Hersteinsdóttir
Hanna Margrét Kristleifsdóttir
Hanna Margrét Kristleifsdóttir
Herdís Þorgeirsdóttir
Herdís
Þorgeirsdóttir
Jens Jensson
Jens Jensson
Kristinn Sveinn Axelsson
Kristinn Sveinn Axelsson
Rut Másdóttir
Rut Másdóttir
Sigurbjörg Halldórsdóttir
Sigurbjörg Halldórsdóttir
Sigurður Ragnar Kristjánsson
Sigurður Ragnar Kristjánsson
Sóley Björk Axelsdóttir
Sóley Björk Axelsdóttir
Þórður Örn Guðmundsson
Þórður Örn Guðmundsson

 

Leikverk

Aftur á svið

Höfundur Fríða Bonnie Andersen
  Fjóla Hersteinsdóttir
  Herdís Ragna Þorgeirsdóttir
  Jens Jensson
  Kristinn Sveinn Axelsson
  Rut Másdóttir
  Sigurbjörg Halldórsdóttir
  Sigurður Ragnar Kristjánsson
  Sóley Björk Axelsdóttir
  Þórður Örn Guðmundsson
  Hanna Margrét Kristleifsdóttir

 

Hverjir voru hvar

Höfundur Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson
 A Rut Másdóttir
 B Kristinn Sveinn Axelsson
 C Sigurður Ragnar Kristjánsson
 D Jens Jensson

 

Gamli vinur

Höfundur Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson
  Herdís Ragna Þorgeirsdóttir
  Sigubjörg Halldórsdóttir

 

Lokakeppnin

Höfundur Halldór Magnússon
Tinna Sóley Björk Axelsdóttir
Þjálfarinn Hanna Margrét Kristleifsdóttir

 

Kurteisi

Höfundur Don Ellione
Fríða Herdís Ragna Þorgeirsdóttir
Hildigunnur gjaldkeri Sóley Björk Axelsdóttir
Jón Örvar Rut Másdóttir

 

Verkið

Höfundur Örn Alexandersson
Tónlistarstjóri Fjóla Hersteinsdóttir
Smiður Jens Jensson

 

Kaffi og með því

Höfundur Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson
  Sigurbjörg Halldórsdóttir
  Þórður Örn Guðmundsson

 

Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson - Leikstjóri

Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson er uppalinn í Vestmannaeyjum og sleit þar fyrstu leiklistarskónum 17 ára gamall og hefur verið í leiklist síðan. Hann lærði leiklist í New York Film Academy í Los Angeles 2008 og hefur leikið í yfir 30 sýningum og leikstýrt rúmlega 20 sýningum í áhugaleikhúsum landsinns. Guðmundur hefur auk þess sótt fjölmörg leiklistarnámskeið og hefur verið tíður nemandi við Leiklistarskóla Bandalags Íslenskra Leikfélaga. Meðfram leiklistinni starfar Guðmundur á sambýli og stundar nám í Þjóðfræði við Háskóla Íslands. Guðmundur á 3 börn og býr í Kópavogi. Þetta er í fyrsta skiptið sem að Guðmundur starfar með Halaleikhópnum.

Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson

Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson

Fleiri sem koma að sýningunni á einn eða annan hátt

Leikstjóri Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson
Aðstoðarmaður leikstjóra Ása Hildur Guðjónsdóttir
Sýningastjóri Stefanía Björk Björnsdóttir og
  Gyða Dröfn Laagaili
Ljósahönnun Guðjón Sigvaldason og
  Vilhjálmur Hjálmarsson
Ljós og hljóðkeyrsla
Árni Ragnheiðar Salomonsson
  og Guðný Guðnadóttir
Búningar Helga Jónsdóttir
Plakat, leikskrá, vefvinnsla og stikla Páll Guðjónsson
Ljósmyndari, miðasala ofl. Þröstur Steinþórsson
Miðasala og fl. Ólína Ólafsdóttir

 

Kveðja frá Bandalagi íslenskra leikfélaga

Halaleikhópurinn er aðili að BÍL, samtökum áhugaleikfélaga á Íslandi.

BÍL vinnur að þróun og eflingu leiklistar með því að stuðla að uppbyggingu og að halda á lofti gildi þeirrar reynslu sem fæst með samstarfi og í samneyti við annað fólk. Í þeim anda óskum við Halaleikhópnum til hamingju með sýninguna og ykkur, kæru áhorfendur, góðrar skemmtunar.

Stjórn og starfsfólk BÍL.

 

Sérstakar þakkir

Halaleikhópurinn þakkar öllum, sem hafa lagt honum lið við að koma upp þessari sýningu.

Sérstakar þakkir Sjálfsbjörg lsh., Öryrkjabandalag Íslands, Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu, Sjálfsbjörg lsh., ÍFR, Sjálfsbjargarheimilið og Blómabúðin Barónessan.

Makar og aðstandendur frá sérstakar þakkir fyrir þolinmæði á æfingatímabilinu.