Rympa á ruslahaugnum

Rympa á ruslahaugnum eftir Herdísi Egilsdóttur
Leikstjóri er Herdís Ragna Þorgeirsdóttir
Frumsýnt 10. febrúar 2013

Leikritið fjallar um Rympu sem lifir og býr á Ruslahaugnum. Hún er frekar ófyrirleitin og hagar lífi sínu ekki alltaf eftir lögum og reglu. Undir harðsoðnu yfirborðinu býr reynsla frá æsku. Hún er svolítið einmana með tuskukarlinum sínum og því er það mjög kærkomið þegar hún fær heimsókn tveggja afskiptra barna. Tekur hún þau í sína umsjá og kennir þeim ljótar listir. Inn í söguna koma leitarkona, möppudýr. kerfiskarl sem vill helst geyma börn og gamalmenni í búrum og gömul amma sem er yfirgefin og gleymd á elliheimili. En allt fer vel að lokum.


Persónur og leikendur 

Margrét Eiríksdóttir

Rympa:
Margrét Eiríksdóttir

vantar mynd

Rympa lítil:
Íris Birna Gauksdóttir

Hanna Margrét Kristleifsdóttir

Skúli:
Hanna Margrét Kristleifsdóttir

Kristín A. Markúsdóttir

Bogga:
Kristín A. Markúsdóttir

Sóley B. Axelsdóttir

Amma:
Sóley B. Axelsdóttir

Kristinn Sveinn Axelsson

Volti:
Kristinn Sveinn Axelsson

Silja Kjartansdóttir

Kjóllinn:
Silja Kjartansdóttir

Ásta Dís Guðjónsdóttir

Leitarkona:
Ásta Dís Guðjónsdóttir

Telma Kjartansdóttir

Rottan:
Telma Kjartansdóttir

María Hreiðarsdóttir

Álfurinn:
María Hreiðarsdóttir

 

 

Leikstjóri

Herdís Egilsdóttir er fædd á Húsavík 18. júlí 1934. Hún lauk stúdentsprófi frá MA og kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands 1953.

Herdís kenndi lengst af starfsferils sins við skóla Ísaks Jónssonar.

Herdís hefur gefið út heilmikið af bókum, sjónvarpsefni og leikritum fyrir börn. Auk þess hefur hún þróað kennsluaðferðina Kisuland sem er kennsluaðferð í samfélagsfræði.

Hún hefur hlotið ótal viðurkenningar og verðlaun fyrir starf sitt og rithöfundaferil.

Eftir að hún hætti kennslu árið 1998 fór hún að sinna því að breiða út kennsluaðferð sem hún kallar Landnámsaðferðina.

Herdís Egilsdóttir

 

 

Sýnishorn úr sýningunni

 

Aðrir sem koma að sýningunni á einn eða annan hátt:

Stefanía Björk Björnsdóttir

Aðstoðarleikstjóri:
Stefanía Björk Björnsdóttir

Gunnar Gunnarsson

Sýningarstjóri, leikmynd ofl.:
Gunnar Gunnarsson, Gunsó

vantar mynd

Lljósahönnun.:
Benedikt Axelsson

Gunnar Freyr Árnason

Ljósamaður, leikmynd ofl.:
Gunnar Freyr Árnason

Þröstur Jónsson

Leikmynd, hljóð, plakat, leikskrá ofl.:
Þröstur Jónsson

Einar Andrésson

Tónlist, leikmynd ofl.:
Einar Andrésson

Ólöf I. Davíðsdóttir

Búningahönnun og -saumur:
Ólöf I. Davíðsdóttir

vantar mynd

Hönnun haugs:
Helena Kristinsdóttir

Harpa Cilia Ingólfsdóttir, Olga Helgadóttir og Berglind Torfa

Förðun:
Harpa Cilia Ingólfsdóttir, Olga Helgadóttir, Berglind Torfa og Björg Á, Kristjánsdóttir

Úlfhildur Jóna Þórarinsdóttir

Fjölmiðlafulltrúi:
Úlfhildur Jóna Þórarinsdóttir

Kristín Bjarnadóttir

Fjármál, miðasala ofl.:
Kristín Bjarnadóttir

vantar mynd

Saumakona:
Guðmunda Sævarsdóttir

Ása Hildur Guðjónsdóttir

Miðasala og sjoppa:
Ása Hildur Guðjónsdóttir

Örn Sigurðsson

Miðapantanir:
Örn Sigurðsson

 

“Rosalega skemmtileg sýning„

„Halaleikhópurinn er metnaðarfullur hópur og hefur lagt natni og vönduð vinnubrögð í sínar uppfærslur í gegnum árin. Rympa á ruslahaugnum er þar engin undantekning og mega þau vera stolt af þessari sýningu.“

Gagnrýni Lárusar Vilhjálmsonar á Leiklistarvefnum má finna hér:  Fjör á Ruslahaugnum

 

Sérstakar þakkir fá:

  • Akkur
  • Öryrkjabandalag Íslands
  • Reykjavíkurborg
  • Sjálfsbjörg lsf.
  • Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu
  • Selecta
  • Sjálfsbjargarheimilið

Fjölmargir aðrir hafa lagt okkur lið á einn eða annan hátt og þökkum við þeim kærlega fyrir sem og aðstandendum fyrir þolinmæðina á tímabilinu.

Sýningar urðu níu og þeim lauk 16. mars 2013

 

Styrktaraðilar

  • SBJ
  • Obi
  • Logo
  • Selecta
  • Akkur_logo