Á dagskrá Halaleikhópsins í vetur er ætlunin að vera með leiklestra af ýmsu tagi. Í tilefni að því leitum því eftir:
Við erum búin að vera að fara yfir upptökur á verkum okkar. Það vantar dálítið uppá að við eigum öll verkin og því leitum við til ykkar um hvort þið eigið eitthvað af þessum upptökum og getið lánað okkur til að taka afrit. Sum verkin eru svo gömul að núverandi stjórnarmeðlimir vita ekki hvort sýningarnar hafi yfir höfuð verið teknar upp.
Áformað er að hafa opið á laugardögum á milli kl. 11.00 – 13.00 þar sem við hittumst yfir kaffibolla og ræðum það sem fólki liggur á hjarta. Einnig stefnum við að því að hafa gaman eitthvert kvöld í mánuðinum þar sem við getum td. spilað, horft á gömul leikrit eða hvað annað sem fólk vill. Gestir eru velkomnir með.
Ath. Nú komum við inn um inngang nr. 3.
Formaður Sóley Björk Axelsdóttir
Gjaldkeri Kristín Margrét Bjarnadóttir
Ritari Ása Hildur Guðjónsdóttir
Meðstjórnandi Hanna Margrét Kristleifsdóttir
Varastjórn
Guðríður Ólafs Ólafíudóttir
Dagrún María Wíum
Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir
Á myndina vantar Dagrúnu Maríu
Vefur unninn af Hugríki.is